27.08.2008 20:30

Námskeið


Bútasaumsnámskeið


Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar stendur fyrir námskeiði í bútasaum helgina 27. - 28. sept. í Guðmundarbúð. Kennarar koma frá bót.is og verður fyrkomilagið eftirfarandi:

Laugardagur kl: 10 - 13

Bogasaumsnámskeið
Gert er stykki sem er u.þ.b. 100x100 cm
Námskeiðið er frítt greitt er fyrir efni, snið og skapalón sem er kr. 8.900,-

Hádegishlé


Laugardagur kl: 14 - 16

Crazyquilt.
Gert er stykki sem gæti verið púðaborð, miða í teppi eða mynd.
Námskeiði er frítt greitt er fyrir efni og kennslugögn kr. 6.000,-

Laugardagur kl: 16

Kviltering á vél, kynntar verða aðferðir, áhöld og ýmis tækni.

Hægt er að skrá sig á bæði námskeiðin eða bara annað, hentar öllum sem kunna á saumvél.
Kynningin á vélkvilteringu er öllum opin.

Sunnudagur kl:10
Saumadagur hefst kl. 10 og saumað verður fram eftir degi. Ekkert þátttökugjald er þannan dag en ætlast er til að þátttakendur versli verkefni á staðnum. Hægt verður að velja úr allskonar pakkningum.

Kjörið fyrir byrjendur í bútasaum og lengra komna.

Frekari upplýsingar og skráning fyrir 20. sept.
Ágústa agusta@icelandicsaga.is - s. 890860
Guðrún gunna@frosti.is - s. 456-3727
Helga hej@hive.is - s. 6950121
Kristín stina@snerpa.is - s. 866- 9869


Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 478548
Samtals gestir: 85693
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 22:39:22