Forsíða


Þá eru konur komar heim eftir skemmtilega saumahelgi í Reykjanesi.

Þar var saumað eins og enginn væri morgundagurinn og mikið hlegið. 

Kvöldvakan á laugardeginum tókst með eindæmum vel með skemmtisögum og skemmtilegum leik.

Þökkum konum fyrir góða samveru og hlökkum til að hitta ykkur aftur í Reykjanesi 

í haust.


Þá er vetrarstarfinu okkar lokið og við þökkum öllum Pjötlukonum fyrir samstarfið í vetur.

Eigið nú gott sumar og svo hittumst við aftur eldhressar í september í Súðavík og eigum áfram gott starf og samveru, eins og verið hefur.

GLEÐILEGT SUMAR. emoticon


Nú eru komnar inn nýjar myndir,  frá Reykjanesi og einnig frá sýningu óvissuverkefnanna sem var í Safnahúsinu í apríl. 

Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 41
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 364097
Samtals gestir: 65615
Tölur uppfærðar: 23.6.2017 18:47:01