Forsíða

Búkolluverkefnið.

Jæja þá er óvissuverkefninu lokið og hér sjáið þið nokkur eintök. Það voru u.þ.b. 35 konur sem mættu og mikið var nú gaman að sauma þetta verkefni. Það var algjör óvissa fram á síðustu stund. En að lokum sýndu "konurnar" okkur hvað við vorum að gera og kom þá í ljós hin fínasta skartgripahirlsa í ferðalagið. Saumaðir voru vasar, rennilásar settir í o.fl. Vonandi hafa allar haft gaman af og getað lært eitthvað. 

Flettingar í dag: 589
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 260
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 213028
Samtals gestir: 47542
Tölur uppfærðar: 6.3.2015 19:54:27