Forsíða

Jólafundurinn var haldinn í Kiwanishúsinu á Ísafirði þann 6.des. sl.

Það var góð mæting og stemning og mættu 25 konur og áttu saman skemmtilega stund að venju og það var saumað og spjallað.

Veitingarnar voru ekki af verri endanum, síld,rúgbrauð, paté o.fl. Ris a la mande og smákökur.

Það var hún Sýta sem fann möndluna á sínum diski og fékk í verðlaun efnispakka og tölur.


Svo hittumst við næst þann 10.janúar á nýju ári, einnig í Kiwanishúsinu á Ísafirði.


Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna á líðandi ári og hlökkum til að hittast aftur í janúar, hressar og sprækar sem aldrei fyrr.


GLEÐILEG JÓL

emoticon

Flettingar í dag: 48
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 159
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 202346
Samtals gestir: 46443
Tölur uppfærðar: 22.12.2014 16:42:25