Forsíða

Komum saman í Kiwanishúsinu á Ísafirði
annan laugardag í janúar.

Vel var mætt og allar glaðar að hittast á nýju ári.
Að venju var saumað, spjallað og borðað saman
í hádeginu.

Hittumst svo næst í Bolungarvík
og verið nú duglegar að mæta tímanlega
þar sem
Aðalfundurinn okkar byrjar kl. 9:00

og þegar honum er lokið verður saumað
eins og enginn sé morgundagurinn.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flestar
eins og ævinlega.


Smá eftirhreytur af jólunum :)
(sjá mynd að ofan)
þar sem ekki var fært á desember fundinn
fyrir þessa jóla-snjókarla


Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 102
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 450669
Samtals gestir: 78932
Tölur uppfærðar: 23.1.2019 11:12:08