Forsíða

JÆJA KONUR  emoticon

ÞÁ ER AÐ NÁLGAST LOKADAGUR TIL AÐ SKRÁ SIG Í REYKJANES SAUMABÚÐIRNAR. emoticon

SÍÐASTI SKRÁNINGAR-DAGUR ER FÖSTUDAGURINN 23. SEPT. NK.

ÞAÐ VERÐUR MEGA FJÖR HJÁ OKKUR NÚNA OG VERKEFNIN MJÖG SPENNANDI. emoticon

KANSKI VERÐUR BOÐIÐ UPPÁ VISSUVERKEFNI OG ÓVISSUVERKEFNI LÍKA, ALDREI AÐ VITA......... emoticon

EN ÞAÐ VERÐUR ALLT UPPLÝST Í BRÉFI TIL YKKAR ÞEGAR ÞIÐ  HAFIÐ SKRÁÐ YKKUR. emoticon

ENDILEGA EKKI MISSA AF, ÆTLUM AÐ VERA SVAKALEGA SKEMMTILEGAR   emoticon

emoticon emoticon  emoticon emoticon emoticon

Kæru  bútasaumskonur.

Þá er fysti fundur vetrarins afstaðinn og þökkum við ykkur fyrir samveruna í Súðavík.

Næst ætlum við að hittast í Reykjanesinu og eiga saman skemmtilega helgi, yfir saumaskap, saumaskap og meiri saumaskap, ásamt mörgu öðru skemmtilegu. 

Búið er að senda út upplýsingar um Reykjanes helgina og hvar hægt er að skrá sig og allt um saumabúðirnar í Reykjanesi er einnig að finna hér fyrir ofan undir flipanum  REYKJANES SAUMABÚÐIR.

Allar duglegar og áhugasamar saumakonur velkomnar, hvar sem þið búið. Alltaf gaman að sjá ný andlit og fá nýjar hugmyndir með nýjum konum. Einnig vonumst við til að sem flestar af okkar konum sjái sér fært að mæta.

Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 335540
Samtals gestir: 59997
Tölur uppfærðar: 1.10.2016 10:27:51