Forsíða

Jæja kæru bútasaumskonur !!

Þá erum við að fara á fullt aftur eftir sumarið. 

Að venju byrjum við á að hittast í Súðavík eins og fram kemur í haustbréfinu okkar sem þið eigið nú allar að hafa fengið í tölvupósti. En ef ekki hafið endilega samband við einhverja af stjórnarkonum. Einnig verður það sett hér inn á síðuna okkar undir Kaffinefndir og Dagskrá.

Svo er það Reykjanes-helgin okkar í október, vonandi verðum við allar þar og eigum góðan og skemmtilegan tíma saman eins og alltaf áður.  


Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 155
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 240976
Samtals gestir: 51140
Tölur uppfærðar: 1.9.2015 15:48:56