ForsíðaÞá er nú komið sumarfrí hjá okkur í Bútasaums-

klúbbnum okkar.  Það er samt ekkert bannað að 

halda áfram að sauma emoticon

Saumabúðirnar í Reykjanesi voru frábærar

eins og alltaf reyndar. 

Það voru 22 konur sem skráðu sig í búðirnar

og áttu saman mjög góða daga í Reykjanesi. 

Jóhanna Viborg og Una komu svo með búðina

og fóru ánægðar og glaðar heim aftur.

Nokkur verkefni voru unnin, bæði óvissa og 

vissuverkefni og mæltust vel fyrir. 

Þá er ekkert eftir nema þakka ykkur kærlega

fyrir veturinn og góða samveru í vetur.

Hittumst svo heilar og sællegar eftir sumarið

í september.

GLEÐILEGT SUMAR. emoticon


Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 463455
Samtals gestir: 82197
Tölur uppfærðar: 22.5.2019 05:47:21