Forsíða


emoticonemoticon emoticon
Halló allar.

Þá er nú aðalfundurinn okkar búinn en hann var laugardaginn 1.feb
í Kiwanishúsinu á Ísafirði.
Þar gengu tvær konur úr stjórn og tvær nýjar komu í staðinn.
Við viljum þakka þeim fyrir góð störf í þágu félagsins og sérstaklega 
formanninum okkar henni Guðbjörgu sem er búin að stjórna okkur 
glæsilega í sex ár. Takk Guðbjörg.

Svo var saumað að venju fram eftir degi
og mikið var nú gott að hittast aftur 
eftir leyðinda janúarmánuð sem gaf ekki til hittings.

Næst verður svo hittingur í Bolungarvík
og þá verður nú líka gaman

því þá verður óvissuverkefnið
 
Koma svo stelpur, mætið allar.SJÁUMST STELPURemoticon

Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 557377
Samtals gestir: 91922
Tölur uppfærðar: 22.2.2020 15:51:46