Forsíða
Þá er síðasti saumafundur ársins búinn.

Komið var saman í Safnaðarheimilinu í Bolungarvík
og var góð mæting þrátt fyrir slæmt veður og
ófært í ýmsar áttir.

Möndlugrauturinn var á sínum stað.

Myndir koma kanski inn síðar
ef þær berast.

Sjáumst kátar á nýju ári.

Þangað til dúllum við okkur við vetrarverkefnið
okkar. Nú eiga allar að vera búnar að fá
3 verkefni.

Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 447447
Samtals gestir: 77989
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 14:33:42