Forsíða

Jæja, þá er óvissuverkefnið komið inn. 

Hlakkið þið ekki til að komast að því hvað það verður?

Vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollir.

emoticon

emoticon

Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar

auglýsir

Aðalfund 2015


Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 5.febrúar n.k. kl. 20:00

í Kiwanishúsinu (Sigurðarbúð) á Ísafirði.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Kosning í stjórn

Önnur mál

Stjórnin.


Vinsamlegast athugið breytta dagsetningu frá dagskrá félagsins.

Fundurinn verður fimmtudaginn 5.febrúar en ekki 4.febrúar eins og þar er auglýst.


Sjáumst svo allar 7.febrúar í Hvíta húsinu í Bolungarvík og tökum þátt í óvissuverkefninu. Hvað skyldi það nú verða núna?   

emoticon

Flettingar í dag: 159
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 89
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 208329
Samtals gestir: 47095
Tölur uppfærðar: 1.2.2015 21:07:53