Forsíða


Saumafundur í Bolungarvík  var laugardaginn 4. nóvember og var þar unnið jólaverkefni sem sjá má á myndinni hér að ofan. Litlir jólaenglar spruttu fram hver á fætur öðrum. 

Einnig var mánaðarverkefnið saumað af miklum móð og eru allflestar að taka þar þátt og er mikið spenna að bíða eftir næsta mánuði með næsta hluta verkefnisins. 

Mæting var mjög góð. 

Sjáumst allar í desember í Kiwanishúsinu á Ísafirði.Flettingar í dag: 3359
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 56
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 384873
Samtals gestir: 68511
Tölur uppfærðar: 22.11.2017 14:19:02