Forsíða

Saumadagur var í Kiwanishúsinu á Ísafirði laugardaginn 3.febrúar.

Áður en konur byrjuðu að sauma var settur aðalfundur félagsins, eða kl. 9:00.

Engar stórar breytingar urðu á þessum fundi, stjórn félagsins er óbreytt og ennfremur voru sömu skoðunarmenn endurkjörnir. Félagsgjald er óbreytt.

Næsti fundur verður í Bolungarvík 3.mars og verður þá saumað óvissuverkefni. 

Því verður ekki sent út neitt um vetrarverkefnið í mars, en síðasti hlutinn, sem er samsetningin verður svo send út í byrjun apríl.

Spennan heldur áfram stelpur !!!


Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 53
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 393410
Samtals gestir: 70440
Tölur uppfærðar: 19.2.2018 03:45:05