Forsíða


Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar auglýsir

Saumabúðir í Reykjanesi

6. - 8. október 2017.

Mæting er upp úr hádegi á föstudeginum. Kostnaður er 36.000 krónur á mann miðað við 2 í herbergi,uppábúið rúm og fæði frá miðdegiskaffi föstudag til miðdegiskaffi sunnudag.

Greiða þarf 7000. krónur aukalega fyrir að vera einn í herbergi.

Athugið: Helgin er opin bútasaums-konum af öllu landinu.

Þær sem vilja mæta á fimmtudeginum 5. október greiða 43.500 krónur.

Jóhanna Viborg kemur á laugardaginn með búðina.

Skráning er á hafraholt@simnet.is

eða í síma 863-3812.

Síðasti dagur til að skrá sig er 30. september 2017

Ø Ef einhverjar spurningar vakna getið þið leitað upplýsinga hjá:

Guðbjörgu í síma 863-3812 eða hafraholt@simnet.is.

eða Jóhönnu A í síma 862-0457 eða johannaadalsteins@gmail.com.

 

Dagskráin verður auglýst síðar til þeirra sem skrá sig.

 Stjórnin


Saumadagur í Súðavík laugardaginn 9.sept. s.l. 

tókst mjög vel. 

Mæting var mjög góð og unnið var af kappi við verkefnin. 

Skemmtilegu  mánaðarverkefni ýtt úr vör 

og tóku all flestar konur þátt.

Næst er svo hittingur í Reykjanesinu, eru ekki konur farnar að safna verkefnum fyrir saumahelgina?


Flettingar í dag: 37
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 32
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 371880
Samtals gestir: 67250
Tölur uppfærðar: 21.9.2017 12:00:29