Forsíða
Jólaverkefnið2014

 

 

Jólaverkefnið í ár er mjög einfalt ogfljótlegt. Það sem þarf í verkefnið eru tvö efni  12 ½ " X 12 ½ " í mismunandi  litum, bæði efnin sjást mjög vel, þunnt vattí sömu stærð  og þrjár tölur, hnappa eðaperlur til skrauts og tvinna sem passar við efnin.

Með stærri efnisbútum er hægt að geraverkefnið stærra. 

Fat quarter" dugar vel í tvö stykki og þá ergott að snúa efnunum við.

 

Muniðað hafa með  ykkur önnur verkefniþvi  þetta er mjög fljótlegt.

 

Nefndin


Næsti saumafundur er 1.nóvember en hann verður í BOLUNGARVÍK, í Hvíta húsinu og desemberfundurinn verður á Ísafirði í Kiwanishúsinu. 


Ath. þetta og látið berast.

Flettingar í dag: 71
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 195820
Samtals gestir: 45178
Tölur uppfærðar: 31.10.2014 19:43:49