REYKJANES SAUMABÚÐIR

Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar auglýsir
Saumabúðir í Reykjanesi
5. - 7. október 2018.

Mæting er upp úr hádegi á föstudeginum. Kostnaður er 36.000 krónur á mann miðaðvið 2 í herbergi, uppábúið rúm og fæði frá miðdegiskaffi föstudag tilmiðdegiskaffi sunnudag.
Greiða þarf 7000.-  krónur aukalega fyrir að vera einn í herbergi.

Athugið: Helgin er opin bútasaumskonum á öllu landinu.

Þær sem vilja mæta á fimmtudeginum 4. október greiða 43.500 krónur.
Jóhanna Viborg kemur á laugardaginn með búðina.
Skráning er á hafraholt@simnet.is
eða í síma 863-3812.

Síðasti dagur til að skrá sig er 27. september 2018
Ø      Ef einhverjar spurningar vakna getið þið leitað upplýsingahjá:
Guðbjörgu í síma 863 3812 eða hafraholt@simnet.is.
eða Jóhönnu A í síma 862-0457 eða johannaadalsteins@gmail.com.

Dagskráin verður auglýst síðar til þeirra sem skrá sig.
 Stjórnin

 

Flettingar í dag: 39
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 557432
Samtals gestir: 91946
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 19:59:05