Forsíða
Saumabúðum í Reykjanesi er lokið.
Þangað mættu 25 konur auk þeirra Jóhönnu og Unu sem komu
með búðina Bóthildi í síðasta skiptið.
Saumabúðirnar stóðu frá 1. - 5. október
Nú hittumst við í vetur, fyrsta laugardaginn í hverjum
mánuði og saumum og gleðjumst saman.
|
||
|
|
||||