Forsíða
Vetrarstarfinu var startað með saumadegi í Súðavík, eins og undanfarin ár.
Þar var unnið samfélagsverkefni og tóiku allar konur sem mættar voru þátt í því.
Næst er því að huga að Saumabúðunum okkar í Reykjanesi við Djúp sem verða dagana 1. - 5. október nk.
Þar er öllum bútasaumskonum heimil þátttaka og er búið að auglýsa saumabúðirnar á fésbókarsíður okkar.
Gaman verður að sjá sem flestar í Reykjanesinu.
Dagskrá og aðrar upplýsingar verða sendar út til þeirra sem skrá sig á hestur@simnet.is eða í síma 893-4756
|
||
|
|
||||