27.09.2007 21:32

Kaffinefndir

Nú hefur verið tekinn upp sá háttur með kaffinefndir að setja allar félagskonur í einn hóp burtséð frá því hvar þær eiga lögheimili og kaffinefndir skipaðar út þessum lista.  Þannig geta ísfirskar og/eða bolvískar konur verið saman í kaffinefnd í Bolungarvík á Ísafirði eða á Suðureyri. Með þessu gengur jafnt yfir allar í klúbbnum því fjöldi félagskvenna á Ísafirði er helmingi meiri en í Bolungarvík en samt eru jafnmargir fundir á hvorum stað. Félagskonur eru það margar að þær eiga ekki aðþurfa að vera í kaffinefnd nema á tveggja til tveggja og hálfs árs fresti. Hádegiskonurnar sjá um að laga kaffi og kom því og matnum á borðið í hádeginu og ganga síða frá og vaka upp. Kaffikonurnar sjá um að laga kafi og koma því og kaffibrauðinu á borðið í kaffitímanum og ganga síðan frá á eftir og vaska upp.
Listi yfir kaffinefndir veturinn 2007 - 2008 er hér.

Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 359
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 377273
Samtals gestir: 40667
Tölur uppfærðar: 13.5.2025 04:36:55