Forsíða
Vetrinum lauk hjá klúbbnum með
saumabúðum í Reykjanesi við Djúp
eins og verið hefur undanfarin ár.
Þar mættu 28 konur víðs vegar af
landinu dagana 3. -7. maí
og saumuð voru ýmis verk, bæði
vissu- og óvissuverkefni ásamt
öðrum verkum
Jóhanna Viborg kom með efni og fl. úr
búðinni Bóthildi og nýttu konur sér
það vel.
![]() |
![]() |
|
||||