Gestabók

25.10.2020 kl. 13:25

Kveðja frá Spólum

Takk fyrir samveruna í Reykjanesi þetta var mjög skemmtilegt hlakka til næst.
Kveðja

Inga

10.11.2017 kl. 21:43

Flott hjá ykkur

Gaman að sjá myndir frá saumadegi og hvað þið eruð margar. Sakna ykkar.

Unnur

17.5.2016 kl. 23:55

Takk fyrir frábæra saumahelgi. Alltaf jafn gaman að koma og hitta ykkur.

Unnur

11.5.2016 kl. 21:07

Gaman að skoða flottar myndir af saumahelginni ykkar Ég er sko alveg til að koma í haust ef það verður hjá ykkur það var svo gaman

Sigrún Sól

14.1.2016 kl. 14:54

þórlaug þorleifsdottir

31.12.2015 kl. 13:56

Janúarfundurinn fluttur um stað.

Eins og þið sjáið í dagskránni þá verður janúarfundurinn á Ísafirði. Það er jarðarför í Bolungarvík og Safnaðarheimilið þess vegna upptekið. Sjáumst hressar eftir saumapásuna um jólin??????

Þórhildur

17.11.2015 kl. 12:03

Takk sömuleiðis SIgrún. Gaman að fá ykkur til okkar. Endilega endurtaka þetta við tækifæri.
Kv. Oddný.

Oddný

6.10.2015 kl. 21:23

Sælar allr og takk fyrir dásamlega bútasaumshelgi Gaman að kynnast ykkur öllum og sjá hvað þið eruð að gera
Sjáumst vonandi aftur á saumahelgi

Sigrún Sól

9.2.2015 kl. 17:01

Guffý. Netfangið þitt kemur ekki hér fram. Viltu gefa okkur það upp hér.
kv Oddný.

Oddný

8.2.2015 kl. 22:41

8.2.2015 kl. 22:40

sæl guðbjörg eða einhver úr stjórnini sem sér þetta þetta er nyja imelið mitt kv guffý

þórlaug þorleifsdottir

11.10.2014 kl. 15:25

Myndir

Sælar, er að burðast við að koma inn myndum frá Reykjanesi en það gengur brösulega. Vonandi tekst það fyrir rest.

Oddný Bergsdóttir

11.10.2014 kl. 15:19

Svar til Ernu Sigurðar

Sæl Erna.
Sá þetta nú allt of seint. En það eru allar konur velkomnar til okkar í Reykjanesi í saumabúðir. Við erum þar haust og vor. Venjulega fyrstu helgina í okt og fyrstu helgina í maí. Það getur breyst í vor, ekki alveg ákveðið með þá helgi gæti orðið einni helgi fyrr. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga er með netfangið hestur@simnet.is Kveðja Oddný Bergsd.

Oddný Bergsdóttir

27.8.2014 kl. 20:38

fyrirspurn

Saumabuðir Reykjarnesi
mikið þætti mér gaman að fá að
vera með ykkur þá helgi
Svar óskast bestu kveðjur.

Erna Sigurðar Akureyri

22.6.2014 kl. 10:05

Sælar Pjötlur og takk kærleg fyrir boðið þó seint sé, við fórum til Færeyjar og fer sú ferð seint úr minni okkar frábær í alla staði.
Eigið frábært súmar.
Kveðja María Lúisa
skraddararys/123.is

19.5.2014 kl. 16:14

hvenær koma myndir fra aprilfundi og Reykjanesi.

Gunna Joh

6.5.2014 kl. 20:50

Reykjanes í maí 2014

Kæru Pjötlur.
Takk fyrir samveruna í Reykjanesi um síðustu helgi, hún var frábær og ekki skemmdi veðrið fyrir. Sjáumst.

Helga Sigurrós Bergsdóttir

23.1.2014 kl. 12:04

Gleðilegt ár allar
Gaman að fylgjast með ykkur hvað þið eruð að sauma flott
Hvar er hægt að fá snið af flottu töskunum sem þið eruð að sauma er alveg veik fyrir töskum
Hlakka til að fylgjast með ykkur áfram
Kveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

skraddararys/123.is

28.9.2013 kl. 21:44

Er byrjuð að pakka og get ekki beðið eftir næsta fimmtudegi hlakka mikið til helgarinnar með ykkur á Reykjanesi.

Sæa

7.5.2013 kl. 17:24

Ástarþakkir fyrir alveg hreint frábæra helgi á Þingeyri....
Byrjuð að pakka fyrir Reykjanesið... :)....

Jóhanna Björnsdóttir

6.5.2013 kl. 19:05

Þakka frábæra helgi á Þingeyri, Bestu kveðjur, Helga

Helga Sigurrós Bergsdóttir

2.5.2013 kl. 11:48

Ætlaði bara að kasta kveðju á ykkur og góða skemmtun á saumahelgi, hefði viljað vera með (treysti ekki á veðurguðina) . Seinna :)
Kveðja
Inga

Inga

123.is/spolurnar

6.2.2013 kl. 16:41

GAMAN

Alltaf gaman að sjá hvað þið eruð að sauma, þið eruð ótrúlega hugmyndaríkar :)

Þóra

7.1.2013 kl. 11:04

Gleðilegt ár

Mjög flott hjá ykkur, hlakka til að sjá myndir af óvissuverkefninu.

Inga

123.is/spolurnar

5.12.2012 kl. 20:14

jólafundur

Ég þakka góðar móttökur á mínum fyrsta fundi sem ég hafði mikið gagn og gaman að.
Þó að bútasaumurinn hafi vafist fyrir mér og á eftir að gera eitthvað enn þá vona ég að eiga eftir að komast allavegana með tærnar þar sem þið hafið hælana þið flinku konur. Takk fyrir góðan
dag:-)))

Steinþóra Fjola

11.10.2012 kl. 20:17

Reykjanes

Þakka öllum sem voru í Reykjanesi frábæra helgi.
Þessar saumahelgar verða alltaf betri og betri. Takið nú allar frá fyrstu helgina í okt á næsta ári og hittumst í Reykjanesi. Kveðja Þórhildur

Þórhildur

12.9.2012 kl. 13:17

Myndir

Gaman að sjá hvað myndir komu fljótt inn frá sept-fundinum :-)

Ágústa Gísladóttir

8.9.2012 kl. 3:49

Dauðlangar að koma til ykkar í Reykjanesið en á erfitt með að vera á tveimur stöðum í einu, en það ber upp á Löngumýrarhelgina mína í þetta sinn. Kem seinna, bestu kveðjur og takk fyrir samveruna á Núpi í vor. Bestu kveðjur Helga

Helga Sigurrós Bergsdóttir

2.9.2012 kl. 12:05

Þakka fyrir frábæran saumadag s.l laugardag.
Gaman að vera byrjaðar vetrastarfið. Það komu ótrúlegar falleg bangsateppi og fl sem konur eru búnar að vera sauma.

Þórhildur

25.5.2012 kl. 11:47

frábær helgi

Takk fyrir skemmtilega saumahelgi að Núpi,
Kveðja

Inga

Spólurnar

10.5.2012 kl. 12:52

Saumahelgin frábæra

Takk fyrir mig kæru Pjötlur, þó ég hafi ekki "tímt" að hafa með mér neina búta, var ég ekki í neinum vandamálum með að sauma, enda góð Pjötlusystir sem bjargaði málunum.

Helga Sigurrós

12.3.2012 kl. 16:33

sælar stelpur er sammála Hafey sakna þess að sjá elli myndir frá ykkur hér á síðunni það er svo gaman að geta fylgst með ukkur saumakveðja sigrún sól skraddaralús

sigrún sól

29.2.2012 kl. 11:18

Sælar stelpur ! Ég kíki nú alnnaðslagið hérna inn hjá ykkur vonandi farið þið að skella inn nýjum myndum til að skoða, eruð þið annars ekki alltaf að sauma ? Bútakveðjur að austan

Hafey Ræmukona

2.12.2011 kl. 12:39

Jólakveðja

Sælar.
Takk fyrir hjartað mitt, gengur betur en nokkrum datt í hug. Er orðin venjulegur að þvi leyti en vonandi ekki að öðru leyti. Guð og góðar vættir verði með ykkur ætíð.

Jóhannes Kristjánsson

5.11.2011 kl. 11:29

Reykjanes

Sælar stelpur. Mikið er gaman að skoða myndirnar frá Reykjanesi, hefði svo alveg til í að vera með ykkur, kannski fæ ég að koma síðar. Bestu kveðjur úr Skagafirðinum, Helga, Oddnýjarsystir

Helga Sigurrós Bergsdóttir

21.10.2011 kl. 11:21

Umboðsmaður fyrir Bót.is

Sælar pjötlumeðlimir. Ég var að taka að mér að vera umboðsmaður fyrir Bót.is á vestfjörðum og var að fá kassa með fullt af flottum efnisbútum í gær. Hafið samband í síma 8992894

Þórhildur Sigurðardóttir

19.10.2011 kl. 17:31

GAMAN SAMAN

Sælar allar, mikið þakka ég vel fyrir mig helgina 1 og 2 okt, á Reykjanesi. Æðislegt að fá að vera með ykkur, og frábærar móttokur sem maður fékk. :) (var nú búin að skirfa hér áður en það hefur ekki komist til skila - kannski var röng summa hjá mér hahahahah)
Alla vega ég vildi bara þakka fyrir mig og vonast til að sjá ykkur aftur síðar.
Kær kveðja
Þóra í Quiltkörfunni.

Þóra Geirs

http://agnarogn13.blogspot.com

10.10.2011 kl. 15:06

Sælar stelpur ! Er búin að fletta í gegnum allt albúmið ykkar svo flott og sá að sjálfsögðu titla tösku sem mig langar að fá uppskrift af hún er svona eins svo gömul skólataska ég kvittaði við hana í albúmi, takk fyrir samveruna á Löngumýri konur sem voru það á annari helginni þetta árið og góðan saumavetur hafið það gott kv Hafey

Hafey (Ræma)

3.10.2011 kl. 20:45

Frábær helgi að baki

Sælar allar Pjötlukonur sem voruð á Reykjanesi nýliðna helgi. Þetta var í allastaði frábær helgi hjá ykkur þarna fyrir vestan. Það er alltaf svo gaman að hitta ykkur og eyða með ykkur nokkrum tímum í gleði og saumaskap. Verð alltaf til í að koma og hitta ykkur.
Kveðja að sunnan
Sæa í Quiltkörfunni

Sæunn

18.9.2011 kl. 5:52

Flottar myndir

Kíki reglulega hjá ykkur alltaf gaman að skoða flott stykki

Jórunn

8.9.2011 kl. 0:44

Alltaf að skoða hjá ykkur, frábær vinnan ykkar og mikið fjör.

Þórhildur Sigurðardóttir

18.5.2011 kl. 11:25

Greinilega gaman á Núpi eins og alltaf.

Því miður komst ég ekki á Núp. Mörg falleg stykkin sem þið hafið verið að sauma. Langar bara heim að sauma.
Bestu sumarkveðjur
Ágústa G.

Ágústa Gísladóttir

10.5.2011 kl. 0:02

Takk fyrir frábæra helgi

Þakka ykkur öllum sem voruð á Núpi fyrir frábæra helgi.
Kv Þórhildur

Þórhildur

9.5.2011 kl. 13:15

Kveðja frá Patró

Takk fyrir samveruna um helgina allar saman.
Kveða.
Inga Spólunum

21.3.2011 kl. 18:20

Quiltkarfan

Hérna kemur rétt símanúmer hjá Quiltkörfunni 572-3040. Fengum ekki þetta sem ég sett inn fyrir helgina.
kveðja
Sæa

15.3.2011 kl. 13:03

Ný bútasaumsverslun

Sælar allar Pjötlur
Vildi láta ykkur vita af því að á föstudaginn var 11. mars 2011 var opnuð bútasaumsverslunin Quiltkarfan í Faxafeni 9, 108 Reykjavík, sími:572-1000.
Ég verð þar við afgreiðslu mánudaga,miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10-14 og vona að ég geti orðið ykkur að liði í saumaskapnum.
kveðja
Sæa í Við-Bót vattstunguþjónustu

Sæunn Th.

quiltkarfan.is

3.1.2011 kl. 0:10

Gleðilegt nýtt ár til ykkar saumakveðjur María Lúísa

María Lúísa

29.12.2010 kl. 16:01

Bestu jóla og nýársóskir til ykkar allra Saumakveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

23.12.2010 kl. 13:46

Jólakveðja

Ég óska ykkur gleðilegra jóla, og hjartans þakkir fyrir teppið í vetur, það hafði góð og mikil áhrif á líkama og sál, orðinn 25 ára aftur. Allar góðar vættir fylgi ykkar hug og verkum. Jóhannes Kristjánsson, Brekku.

Jóhannes Kristjánsson

4.12.2010 kl. 14:07

Er mætt :)

Sælar.
Vildi að ég væri með ykkur núna á jólafundinum. Er með ykkur í huganum og sit við saumavélina.
Jólakveðjur til ykkar.
Unnur

Unnur

5.11.2010 kl. 11:38

Kvedja fra DK

Sælar pjøtlur.
Tid erud listakonur, tad er svo falleg handavinnan ykkar ad tad er unun ad skoda tessa sidu ykkar.
Kvedjur hedan fra DK og gangi ykkur allt i haginn.
Gudbjørg( Bothildi )

Gudbjørg Antonsdottir

gantons@hotmail.com

5.11.2010 kl. 2:07

Hello from Arizona

Very nice and creative work.

Helga Eiler (Birgis)

facebook

2.6.2010 kl. 8:55

Myndir

Sælar stelpur.
Er síðan nokkuð hætt? Voru engar myndir teknar á Núpi???
Við systur höfum ekki saumað neitt frá því við komum frá Núpi og þurfum smá peppppp...
Vonum að þið hafið það gott. Sumar kveðja Sóley og Sína

Sóley og Sína

123.is/pjotlur

28.4.2010 kl. 22:26

Núpur

Sælar allar saman.
Hér er verið að skera og undirbúa ferðina á Núp, er farin að hlakka æði mikið til að hitta ykkur og eyða helginni hjá ykkur þarna fyrir vestan.
Kveðja
Sæa
Við-Bót, vattstunguþjónusta

Sæunn Th.

123.pjötlur

4.3.2010 kl. 14:25

Kveðja

Sælar allar pjötlur. Ég var að skoða myndir á síðunni og fékk bara fiðring í magann. Það var svo gaman í Reykjanesi með ykkur. Vonandi tekst með að komast einhverntíma aftur á bútahelgi.
Kær kveðja
Dódó SÆvars

Dódó Sævars

1.3.2010 kl. 23:43

allar pjötlur

æði að sjá óvissuverkefnið með fulginum á og öll hin verkefnin sem þið vinnið !!!
elska myndinrnar með útsýinið á sjóinn
kveðja
S

Sandra Fredriksson

pjötlurnar

14.1.2010 kl. 15:39

Sælar Pjötlur og gleðilegt nýtt saumaár Það er alltaf gaman að skoða og sjá hvað klúbbarnir eru að gera þá koma svo margar góðar hugmyndir kveðja til ykkar allra Sigrún Sól skraddaralús

Sigrún Sól

www.123.is/skraddaralys

27.11.2009 kl. 8:31

Sælar pjötlur.
Flott síðan hjá ykkur, var að leita að myndum frá jólaverkefninu.
Kveðja að vestan

Inga

123.is/spólurnar

20.10.2009 kl. 14:34

Reykjanes

Sælar pjötlukonur
Var að skoða flottar myndir frá Reykjanesi. Alltaf jafn gaman að sjá hvað þið eruð duglegar og gerið fjölbreytt verkefni.
kveðja að sunnan
Sæunn í Við-Bót vattstunguþjónustu

Sæunn

123.is/pjotlur

7.10.2009 kl. 9:40

Sælar Pjötlur. Mikið er gaman að skoða síðuna ykkar.Hef hugsað mér að kíkja á vestfirðina næsta sumar það er allt of langt síðan ég kom þangað síðast. Kveðja frá Höfn.

Sigrún Ingólfsdóttir Ræma 123.is/sauma

15.5.2009 kl. 13:14

Núpur

Sælar kæru bútasaumsvinnkonur. Ég var að skoða myndirnar frá Núpi og sé að það hefur verið fjör þar í ár eins og æfinlega. Mikið langaði mig til að koma en það gekk ekki upp i þetta skiptið... maður getur ekki allt .. þó viljinn sé mikill.. hafið þið það sem best og vona að þið eigið skemmilegt bútasaumssumar... kveðja

Arnheiður Jóns. Patró

9.5.2009 kl. 6:13

FLOTT SÍÐA

flott síða gaman að skoða hana flott verkefni kveðja að austan

Jórunn Bragad

123.is/sprettur

7.5.2009 kl. 7:47

Góða skemmtun

Sælar
Góða skemmtun um helgina á Núpi, það hefði nú verið gaman að vera með. En verð bara með í anda.
Kveðja frá Danmörku
Anna systir Unnar

Anna Ingad.

10.4.2009 kl. 17:59

Sælar stelpur var að skoða hjá ykkur,,,mjög flott verkefnin ég kem oft við hér til að sjá hvað þið eruð að gera og kvitta núna.Saumakveðja úr Hvalfjarðarsveit Birgitta skraddaralús

Birgitta

1.4.2009 kl. 10:53

Sælar allar ég er að skoða hjá ykkur alltaf jafn gaman Saumakveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

www.123.is/skraddaralys

31.3.2009 kl. 23:49

Sælar Pjötlur ég er Skraddaralús úr Hvalfjarðarsveit og kíki reglulega á ykkur það er svo gaman að fylgjast með hvað þið eruð að gera..
Kveðja María Lúísa

María Lúisa

10.1.2009 kl. 11:50

Hallo hallo Island

Kvedja hedan fra DK. Fluttist hingad til dk 2001. Annars er eg ein af gømlu Bothildarkonunum. Uff hvad eg sakna ykkar tegar eg skoda sidurnar ykkar. Tad var nu fatt betra en ad sitja i godum felagsskap og sauma.Her er reyndar ansi fjørugt i butunum, og margar sem eru komnar med BUTAPESTINA. Mer finnst tær sauma of mikid i høndunum, tad sem hægt væri ad velsauma, en tad hefur hver sitt lag a hlutunum. Yndislegt ad geta farid ad fylgjast med ykkur og tvi sem tid erud ad gera . Kvedja fra gamalli bot. gudbjørg

ntonsdottir

14.11.2008 kl. 14:16

Alltaf jafn flott

Er alltaf að dáðst af því hað þið eruð duglegar,það hlýtur að vera góð orka í kringum ykkur

Unnur Ölversdóttir

14.10.2008 kl. 12:19

Sælar stelpur. Ég var að skoða myndirnar af verkefnunum sem þið eruð að gera, sem eru þvíkt flott. Ég er dálíti spent að læra fyrir bogasaum, hvernig gengur ykkur með það verkefni?? allavega eru verkefnin mjög flott.
Kveðja Birgitta skraddaralús

Birgitta

5.10.2008 kl. 13:27

Bara kvitta fyrir komuna
er dóttir hennar Guggu ;)

Hugrún Guðbjargardóttir

12.9.2008 kl. 22:32

Sælar Pjötlu konur og takk fyrir helgina á Núpi í vor.
Til hamingju með ný-uppfærða síðuna ykkar.... Frábært að kíkja á ykkur
kveðja

Arnheiður
Patró

Arnheiður Jónsdóttir

www.123.is/spolurnar

10.9.2008 kl. 10:16

Sælar allar Pjötlur fyrir vestan. Ég er í Búskunum í Skagafirði en hjartað slær nú alltaf smá fyrir Vestfirðina enda uppalin í sveitinni í hinum forna Mýrarhreppi. Alltaf gaman að skoða myndir af því sem aðrir eru að gera.
Bestu kveðju Helga

Helga Sigurrós Bergsdóttir

23.4.2008 kl. 18:44

Til hamingju með síðuna

Sælar stelpur.Eg er í Búskunum í Skagafirði Alltaf gaman að sjá hvað aðrir eru að gera.Ég fer reglulega á síðurnar að skoða.
Þið mættuð láta nöfnin á konunum fljóta með á myndunum
kveðja Ebba

Sigurlaug Ebba kristjánsd

20.4.2008 kl. 10:36

Til hamingju

Sælar og blessaðar!
Gaman að sjá hvað þið eruð duglegar og flottar. Til hamingju með síðuna og ykkar starf. Kveðja.
Unnur Breiðfjörð

Unnur Breiðfjörð

textílmennt/ GSS

17.4.2008 kl. 19:54

Sælar allar og til hamingju með síðuna ykkar Ég er ein af skraddaralúsum 123.is skraddaralýs/ Það er gaman að geta fylgst með því sem aðrir eru að gera og fá hugmyndir Gangi ykkur vel saumakveðja Sigrún Sól

Sigrún Sól

skraddaralýs

17.4.2008 kl. 18:00

ræmukona

Til hamingju með nýju síðuna ykkar ég er í Ræmunum á Hornafirði það er gaman að kíkja á hvað aðrir eru að sauma kveðja í klúbbin ykkar góða skemmtun áfram

Hafey

123.is/sauma

17.4.2008 kl. 13:21

Til hamingju

Með nýju síðuna, hef kigt reglulega á þá gömlu.

Kær kveðja

Emelía

www.handverkshus.com

2.4.2008 kl. 10:41

Til hamingju

Til hamingju með nýju síðuna, mér finnst alltaf gaman að kíkja á hvað aðrar bútasaumskonur eru að bardúsa, og mér finnst frábært að fylgjast með konum á landsbyggðinni því það er ekki neitt lítið sem þær afreka
enn og aftur til hamingju.
kv. Villa

Villa Ölvers

31.3.2008 kl. 19:52

Flott heimasíða

Pjötlur til hamingju með síðuna ykkar :)
Og takk kærlega fyrir síðast.

Bestu kveðjur
Kristrún

Kristrún Geirsdóttir

www.quiltbudin.is

4.3.2008 kl. 21:45

Var að skoða síðuna hennar Berglindar Snæland og sá tengil til ykkar.
Gott hjá ykkur.
Hlakka til að hitta ykkur í vor. Kveðja Sæa

Sæunn

1.10.2007 kl. 16:31

Til hamingju með nýju síðuna ! Ég mun kíkja reglulega hingað inn.
Bestu bútakveðjur frá Danmörku. Anna systir Unnar

Anna Ingadóttir

22.6.2007 kl. 8:16

Fín síða.

Guðbjörg Skarph

22.5.2007 kl. 22:47

Bara að skoða, flott hjá ykkur.

Magga H

Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 144
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 170836
Samtals gestir: 21812
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 09:24:51