28.01.2008 20:38

Pjötlu óvissa.

Þá er komið að því.

Óvissuverkefni  í ár verður á Ísafirði laugardaginn 2. febrúar í Guðmundarbúð.

Það sem þú þarft að hafa meðferðis í verkefnið:

-         4 liti sem þér finnst fara vel saman. Þú þarft u.þ.b. 5 tommur af hverjum lit í
fullri efnisbreidd. Þó er alveg hægt að nota búta, þín útsjónarsemi ??

-         Bómullarvatt u.þ.b. 12  X 12 tommur

-         Bakefni u.þ.b. svipuð stærð og á vatti

Hefðbundinn útbúnað fyrir saumadag s.s. saumavél og tilheyrandi, áhöld til skurðar, eigin verkefni, blöð, bækur, góða skapið og svo framvegis.

Núpur, stefnt að saumahelgi í vor, ræðum það á saumafundinum 2. feb.

Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 359
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 377273
Samtals gestir: 40667
Tölur uppfærðar: 13.5.2025 04:36:55