27.03.2008 12:52
Núpur
Núpur
Saumahelgin að Núpi
verður 25. og 26. apríl n.k. Af óviðráðanlegum orsökum er saumahelgin viku fyrr
en venjulega,
Kostnaður pr. konu er 8000-kr.
og niðurgreiðir klúbburinn um 500-kr. fyrir hverja félagskonu (7500- kr.
greiðist við komu).
Saumað, borðað og gist
verður í Héraðsskólahúsinu. Innifalið er gisting, kvöldverður á
föstudegi, morgunmatur, hádegis- og miðdegishressing á laugadegi.
Auk saumaútbúnaðarins
þarf að koma með allt til
að sofa með (sæng, kodda og rúmföt), handklæði og annað það sem tilheyrir
skemmtiferðum.
Skráning til 18. apríl hjá Kristínu Hreinsd s. 8669869, Ágústu s. 8930860 og hej@hive.is (Helga)
Stjórnin
Flettingar í dag: 147
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 864
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 457362
Samtals gestir: 44909
Tölur uppfærðar: 7.9.2025 20:15:27