05.04.2010 12:34
Suðreyri
Kæra Bútasaumskona!
Þá er komið að aprílfundinum, sem verður í Bjarnaborg, Suðureyri 10. Apríl nk.
Verkefnið sem við ætlum að vera með er lítill ferningur með hjarta undir heitt J
Í verkefnið þarf:
Í hjartað: 9 stk 2"x 2" ferninga og 2stk 5"x5" ferninga í bogan
Grunnefni:
1 ferning 6 ½"x 6 ½"
1 ferning 7 ½"x 7 ½"
Binding: 2 ¼" eða 2 ½" ca 40"
Bak 10"x10" ferning
Á milli gamalt handklæði og
afganga af vatti.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Bestu kveðjur
Ágústa og Sigrún
Suðureyri
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1045
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 351771
Samtals gestir: 39491
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 19:26:10