24.03.2008 11:28
Suðureyri.
Saumadagur á Suðureyri í Bjarnarborg laugardaginn 5.
apríl kl. 10 ? 17. Verkefni dagsins er pottaleppur, fyrir þær sem vilja taka
þátt í því.
Bréf með frekari upplýsingum, ætti að berast þessa
dagana.
Hlökkum til að sjá ykkur, Ágústa og Sigrún.
Fyrir þær sem ætla að gera pottaleppa þá er
þetta það sem þarf í þá:
Hvert stykki er 8" x 8"
Miðjuefnið
er ca 5" x 5", mjóa röndin er 1" og breiðari kanturinn sem er
sama efni og bakið er ca 1,5".
Eftir
páska sendum við ykkur aprílbréfið með upplýsingum um apríl fundinn og Núp.
Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 12476
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 425060
Samtals gestir: 42480
Tölur uppfærðar: 2.7.2025 01:58:48