20.04.2008 20:23
Núpsbréf
Ágætu
bútasaumskonur!
Mæting á Núpi er upp úr hádegi á föstudegi og farið heim aftur seinnipart
laugardags. Gert er ráð fyrir því að þið sjáið ykkur sjálfar fyrir fari.
Saumað, borðað og gist verður í Héraðsskólahúsinu, kostnaður við ferðina er kr.
7.500.-innifalið er gisting, kvöldverður á föstudegi, morgunmatur, hádegis-og
miðdegishressing á laugardegi. Það þarf að koma með allt til að sofa með (sæng,kodda,rúmföt)
handklæði og annað það sem tilheyrir skemmtiferðum.
Ágústa
Gísladóttir mun sjá um að innheimta gjaldið á föstudag.
Einnig er
hægt að gr. inn á banka 1114-05-401302 kt: 040347-4539, greiðslan verður þá að
vera komin inn á bankann á miðvikudeginum 23.04.08.
Kl. 10.oo.
Í blokkina eru notaðar ræmur sem geta verið frá 1?t. til 2 ½ t. á breydd. Fínt að nota afgangsræmur.
Kristínu Hreinsd. 866-9869, Helgu hej@hive.is
Stjórnin.