26.10.2008 20:12
Jólaverkefni 2008
Hittumst
á Ísafirði í
Guðmundarbúð laugardaginn 1. nóv kl. 10 - 17
og saumum jólatré eða hjörtu eða bara
bæði.
Þú
þarft að koma með efnisbúta sem þér finnst henta í þessi stykki.
Í hjörtun duga tveir bútar sem eru 6 X 8
tommur hvor. Snúrur/bönd til að hengja upp með.
Í trén eru heldur minni bútar en fer þó
eftir hve marga liti þú vilt hafa í þeim. Ef tré verður einlitt þá ætti bútur 8
X 12 tommur að duga + smápjatla af brúnu í stofn. Litlar perlur til skrauts og snúrur/bönd til að hengja upp með.
Einnig
þarftu að hafa meðferðis nauðsynleg saumaáhöld en þetta er saumað í höndum.
Flíselín verður á staðnum.
Auðvitað er frjálst að taka þátt í
jólaverkefninu, annars koma konur þá með sín verkefni og áhöld sem til þarf.
Aðalatriðið
er að muna eftir saumagleðinni og góða skapinu.
Kveðja
stjórnin