07.01.2009 22:45

Gleðilegt bútasaumsár

Fyrsti saumadagur ársins verður í Guðmundarbúð á laugardaginn 10. jan. kl. 10 - 17.

Ágústa ætlar að vera með örnámskeið í gerð ástarhnútsins. Þær sem eiga muni með því munstri mættu gjarnan kippa þeim með sér, svona til sýnis fyrir þær sem ekki þekkja munstrið.

Í hádeginu á laugardaginn verðum við með örfund og ræðum meðal annars saumahelgi að Núpi.....

Sjáumst hressar á laugardaginn

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 385
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 425908
Samtals gestir: 42571
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 07:11:22