03.02.2009 22:20
Óvissu verkefni 2009
Sælar stelpur
Þá er komið að þessu árlega óvissu verkefni .
1,1/2"
lengjur af þremur litum sem tóna vel saman
12,1/2" x
10,1/2" bút af öðru efni og vatt jafn stórt.
2,1/2" x 36" af
ská skornu efni sem tónar við eitthvað af þessum efnum.
Komið þið svo
með búta því að við ætlum að gera litla mynd sem er ekki stærri en 5"x5".
Straulím u.þ.b.
10x40cm eða flíselín ef þið viljið frekar applíkera myndina.
Blýant ,
lófafylli af tróði , 1 litla smellu og 2 tölur sem passa við efnin.
Svo bara þetta venjulega saumavél , og allt sem fylgir henni.
Einnig þarf að koma með fullt af góðu skapi og þolinmæði.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja Sóley og Lára