10.03.2009 18:35

Núpur 2009

Nú er komið að því að við fjölmennum á Núp. Að þessu sinni verðum við helgina 8. -9. maí. Kostnaður er kr: 11.000,- en klúbburinn mun greið niður fyrir félagskonur. Innifalið er saumaaðstaða, gisting, kvöldverður á föstudag, morgunverður, hádegisverður og
síðdegishressing á laugardegi. Nú er um að gera að taka þessa helgi frá og fjölmenn með saumadótið og góða skapið.

Hægt er að skrá sig hjá Helgu með því að smella hér.

Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 255
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 429525
Samtals gestir: 42896
Tölur uppfærðar: 20.7.2025 15:25:54