19.03.2009 22:38
Hetjuteppi
Sælar pjötlur
Stefnum að því að setja saman hetjuteppi í saumabúðunum að Núpi í maí. Óskum því eftir blokkum í líflegum litum (krakkalegum ekki samt smábarna) þ.e. eftir kerfinu sem við höfum haft á hetjuteppunum. Þær ykkar sem ekki eiga uppskriftir að blokkunum geta nálgast þær á Suðureyri á næstu saumahelgi.
Kveðja Stjórnin.
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 78286
Samtals gestir: 7016
Tölur uppfærðar: 2.4.2023 04:40:52