19.03.2009 22:38

Hetjuteppi

Sælar pjötlur

Stefnum að því að setja saman hetjuteppi í saumabúðunum að Núpi í maí. Óskum því eftir blokkum í líflegum litum (krakkalegum ekki samt smábarna) þ.e. eftir kerfinu sem við höfum haft á hetjuteppunum. Þær ykkar sem ekki eiga uppskriftir að blokkunum geta nálgast þær á Suðureyri á næstu saumahelgi.

Kveðja Stjórnin.

Flettingar í dag: 3822
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 106
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 315644
Samtals gestir: 35806
Tölur uppfærðar: 12.2.2025 21:58:51