05.09.2009 19:14
Hauststarf
Kæru bútasaumskonur
!
Á þessu hausti byrjum við starfið með saumabúðum 25. - 27. september 2009 í
Reykjanesi, sjá auglýsingu á forsíðu.
Siðan ætlum við áfram að hittast fyrsta laugardag í mánuði til skiptis í
Slysavarnarhúsinu í Bolungarvík og í Guðmundarbúð á Ísafirði.
Fyrsti fundur vetrarins verður í
Guðmundarbúð laugardaginn 3. október
2009.
Félagsgjaldið er kr. 3000 og verða sendir út
greiðsluseðlar vegna félagsgjaldanna. Þeir munu falla úr gildi þann 15.
október 2009 og þarf því að vera búið að greiða fyrir þann tíma. Hafi það
ekki verið gert verður litið svo á að viðkomandi hafi sagt sig úr klúbbnum.
Dagskrá vetrarins er kominn inn og einnig kaffinefndin.