REYKJANES SAUMABÚÐIR

 

 

                                Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar

Saumabúðir  í Reykjanesi við Djúp

 

Síðustu saumabúðir voru í okt 2024 og mættu 29 konur víða af landinu.

 

Næstu saumabúðir verða í Reykjanesi við Djúp dagana 30.apríl til 4. maí 2025

og verða auglýstar síðar á Fésbókarsíðu Bútasaumsklúbbsins Pjötlurnar

og á heimasíðu klúbbsins.

 

 

Flettingar í dag: 218
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 629
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 467135
Samtals gestir: 45136
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 05:47:44