Forsíða
Laugardaginn 1.nóvember komum við saman á Ísafirði
og þar var saumað jólaverkefni.
Það var Guðbjörg Skarphéðinsdóttir sem leiddi konur áfram í þessu litla sæta verkefni og þar var kenndur og rifjaður upp pappírssaumur.
Mynd af verkefninu hér að neðan.
20 konur mættu á saumadaginn.
Laugardaginn 6.desember hittumst við næst og verðum þá í Bolungarvík.

|                                                                                                
			 | 
		||
 
| 
			 
 
  | 
		
			
  | 
		||||
