23.11.2010 12:55

Jólasýning

Bútasaumsklúbburinn Pjötlunar

Bútasaumssýning með jólaþema í

Safnahúsinu á Ísafirði.

Kæru bútasaumskonur.

Nú leitum við stjórnin til ykkar og biðjum ykkur um jólastykki sem við

ætlum að setja á sýninguna. Við höfum fengið Safnahúsið á Ísafirði

frá föstudeginum 26. nóv til föstudagsins 3. desember 2010. 

Það er von okkar að sem flestar láni teppi, dúka,

jólapoka og fleiri stykki/muni, til þess að sýningin verði

sem glæsilegust. 

Við biðjum ykkur að skila stykkjunum/mununum ykkar til einhverrar okkar

VEL MERKTUM á miðvikudag 24/11 og fimmtudag 25/11.  

Skila til okkar:

Þórhildur Björns. Höfðastíg 12.  Bolungarvík

Sóley Sævars. Traðarlandi 5.  Bolungarvík

Jóna Kristín.   Seljarlandi 7. Ísafirði

 

Við munum skila sýningarstykkjunum/mununum aftur til ykkar sem verða á saumafundinum 4. des. eða koma þeim heim til ykkar.

Kærar kveðjur

Stjórnin

 

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 85
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 78307
Samtals gestir: 7018
Tölur uppfærðar: 2.4.2023 05:02:37